jökultjörn: [meltwater lake] eða lítið stöðuvatn sem myndast við sólbráð á jökli. Á Grænlandsjökli rennur leysingavatnið til þeirra um djúpa farvegi og fyrirvaralaust geta þessar tjarnir tæmst snögglega þegar jökulkvarnir gleypa vatn þeirra.



Sjá jökulkvörn.