hverfjall: víður og hlíðbrattur gjóskugígur sem myndast við gufusprengingar þegar grunnvatn kemst að kvikunni í gígrásinni — gufugos. Dæmi: Hverfjall í Mývatnssveit; [ash ring, ash cone, cinder cone, tuffring].
Sjá hverfjallagos og gjóskugíga og gjóskugígaraðir.
Sjá ennfremur gusthlaup.