hrúðurkarlar: [La: Cirripedia = krullufætur; En: barnacle; De: Rankenfußkrebse] eru liðdýr [Arthropoda] af fylkingu og undirflokki Cirripedia og eru því skyldir kröbbum og humrum. Hrúðucarlar eru eingöngu sjávardýr og kjósa sér búsetu í flæðarmálinu og einkum þar sem öldugangs gætir. Þeir eru botnsætnir (hreyfa sig ekki úr stað) og eiga sér tvö synd lirfustig. Um það bil1.220 tegundir hrúðukarla eru þekkt nú en þeir komu fyrst fram fyrir 500 - 510 Má - kambríum. ◊ ◊
◊
◊