hnúkaþeyr: [föhn] hlýr og þurr vindur sem blæs af fjöllum.

Varmi losnar er raki þéttist í vatnsdropa og loftið kólnar því votinnrænt vindmegin (0,6°C/100 m). Hlémegin sígur loftið, skýin leysast upp og loftið hlýnar þurrinnrænt (1°C/100m).




Sjá um veðrátta og sandfok.