helmingunartími: sá tími sem líður þar til geislavirkum kjörnum tiltekinnar samsætu frumefnis hefur fækkað um helming vegna geislunar og kjarnahvarfs sem henni fylgir. Helmingunartími er alltaf sá sami fyrir tiltekna samsætu óháð upphaflegu magni; [half-life]. |T|



Geislavirkar
samsætur
Tákn
Helmingunartími
ár
Dótturefni Tákn Mælisvið
ár
Rúbidín-87 87Rb 4,86 · 1010 á Strontín-87 87Sr  
Þórín-232 232Th 1,4 · 1010 á Radon-228 228Ra  
Kalín-40 40K 1,3 · 109 á Argon-40 40Ar 1 · 105 - 4,86 · 1010
U-Pb Úran-238 238U 4,47 · 109 á Blý-206 206Pb 1 Má til 4,5 Gá
U-Pb Úran-235 235U 7,10 · 108 á Blý-207 207Pb
Klór-36 36Cl 3,01 · 105 á Brennisteinn-36 36S  
Kolefni-14 14C 5730 á Nitur-14 14N 100 - 50.000
Berilíum-10 10Be 1,5 Má Bór-10 10B  
Þrívetni 3H 12,33 á Helíum-3 3He  
Nokkrar samsætur sem notaðar eru til aldursgreiningar. Samsæturnar 36Cl, 14C, 10Be og 3H hafa sérstöðu að því leiti að þær myndast fyrir áhrif geimgeisla.