heilkjörnungur: [Eucaryota, eukaryote] kjörnungur, samkjörnungur, lífvera úr einni eða fleiri frumum með skýrt afmarkaða kjarna með litningum (chromosome), hvatberum (mitochondria) og öðrum frumuhlutum. Kjarninn er aðskilinn frá umfrymi með kjarnahimnu. ◊.


Fyrstu heilkjörnungar eru taldir þróast af dreifkjörnungum fyrir um 1,6 - 2,1 Gá.