gufunarset: eru flest tilkomin vegna uppgufunar sjávar en þá falla bórat og natrínkarbónat steindir út á botninum. Dæmi um gufunarset er t.d. gifs, anhydrít og steinsalt (halít): [evaporite].


Í innhöfum með með mikla uppgufun verður til set í eftirfarandi röð nái hafið nánast að gufa upp: