grávakki: illa aðgreindur sandsteinn úr kvarsbrotum, feldspötum og annarri bergmylsnu ásamt talsverðum leir; [greywacke]. Talinn myndaður af gruggstraumum á hafsbotni. ◊ ◊ ◊