granódíórít: [granodiorite] djúpbergstegund sem svipar mjög til graníts. Það sem greinir granodíórít frá díóríti er kvars innihaldið — ráðandi staða plagíóklasa á kostnað alkalífeldspata greinir það frá graníti. Rosetta steinninn er úr þessari bergtegund. ◊.

Einkennandi steindir

Na/Ca plagíóklasar ∼ 50%
Kvars > 20%
Amfíból/bíótít 10 - 25%