grágrýti: ungt basalt, oft notað um basalthraun sem mynduð eru á hlýskeiðum ísaldar (0,8 – 3,3 milljón ára). Lítið ummyndað basalt.
Sjá ennfremur dólerít.