dólerít: hefur verið notað hér um nokkuð grófkorna basískt berg — á milli basalts og gabbrós — og er það þá einkum að finna í innskotum sem myndast hafa grunnt.


Í Bretlandi hefur dólerít verið notað um grágrýti; [dolerite].


Sjá díabas [diabase]