GISP-verkefnið [Greenland Ice Sheet Project] var samvinnuverkefni átta Evrópuríkja um borun á við DYE 3 og Sumit á Grænlandsjökli. ◊. Ríkin eru Belgía, Danmörk, Bretland, Frakkland, Þýskaland, Ítalía, Sviss og Ísland. Boruninni lauk 12. júlí 1992 og var kjarninn þá orðinn 3.028,8 m langur.
GICC05: [Greenland Ice Core Chronology 2005].
Snið úr GRIP-kjarnanum: ◊. ◊ ◊ ◊.
Sjá tengsl lofthita og samsæta í ískjörnum: ◊
Virkar slóðir í júní 2010
< http://www.iceandclimate.nbi.ku.dk/ >
< http://www.iceandclimate.nbi.ku.dk/research/drill_analysing/history_drilling/drill_bedrock/ >
< http://www.iceandclimate.nbi.ku.dk/research/strat_dating/synch_ice_core_rec/ >
Heimild: | Árný E. Sveinbjörnsdóttir & Sigfús J. Johnsen 1994: Nýr ískjarni frá Grænlandsjökli, Nátturufradingurinn 64 (2), bls. 83-96. | |
Dansgaard, W, J.W.C. White & S. J. Johnsen 2005: The abrupt termination of the Younger Dryas climate event, Nature vol 339. | ||