gígvatn: myndast í gíg, einkum sprengigígum, þar sem botn gígsins nær niður fyrir grunnvatnsflöt. Sum Veiðivatna eru gott dæmi um gígvötn, Kerið í Grímsnesi, Víti í Öskju og Grænavatn í Krýsuvík. ◊.



Sjá ker.