gígur: [En: crater, vent; Dk: krater; De: Krater] skálar- eða hringlaga kröpp dæld í yfirborði jarðar eftir sprengingu, eldgos, árekstur loftsteins eða þessháttar atburði.


Sjá: gosop, gjall- og klepragígar, gígvatn.