gervigígar: [rootless volcanic cones, pseudocraters] gígur sem verður til við gufusprengingu þegar hraun rennur yfir votlendi. Skútustaðagígar   eru þekktustu gervigígarnir hér á landi.


Sjá meira um gervigíga.


Sjá hraundrýli.