hraundrýli: [hornito; Es: horno = ofn ] myndast oft á þekju hrauna við uppstreymisop þar sem lofttegundir, einkum vetni, H2, streyma upp, brenna, og rífa með sér hraunslettur.



Sjá nánar.