fosfat: hefur að geyma sameindajónina PO4–2 og eina mikilvæga steindin er apatít [apatite, Ca5(PO4)3(F,OH)] sem er efnið í beinum okkar og tönnum. Þar sem það er að finna í vinnanlegu magni í bergtegundum er það notað til framleiðslu á fosfór og fosfatáburði.