flögótt berg: myndast hér á landi þegar flæðimynstur myndast í seigfljótandi og hálfstorknuðu bergbráði á hreyfingu. Það er einkum algengt í rýólíti og ísúrum hraunum (hawaiít). Sumar tegundir basalts brotna í flögur af sömu ástæðu.
Flögótt rýólít finnst td. í Drápulíðarfjalli á Snæfellsnesi og ◊ flögótt hawaiít við Hellna á Snæfellsnesi.
Forðast ber að rugla myndbreyttu flögubergi við þetta íslenska flögótta berg.
Heimildir | Sigurður Steinþórsson 2003: Vísindahvefur HÍ <http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2994> | |
Stefán Arnórsson 1993: Inngangur að bergfræði storkubergs, Náttúrufræðingurinn # 62 1992 (3-4) 181-205. 1993 | ||
Sveinn Jacobsson 1984: Íslenskar bergtegundir III Náttúrufræðingurinn # 53 (1-2) bls. 13-18. 1984 |