flikruberg: [ignimbrit] súrt berg ◊ ◊ úr sambræddri gjósku sem myndast hefur við sprengigos og gjóskuhlaup í eldskýi.
Flikrubergslag sést vel í hlíðinni norðurströnd Berufjarðar og skammt utan Gautavíkur gengur það í sjó fram og myndar Blábjörg. ◊ ◊
Svoköllað skessulagi, sem kennt er við fjallið Skessu sunnan Reyðarfjarðar, er svipaðrar gerðar. ◊
Sjá sjá eldský og gjóskuberg.