fellingafjöll: myndist á flekamótum yfir niðurstreymisbeltum og mynda háa og langa fjallgarða. Þau eru að mestu gerð úr myndbreyttu setbergi af ýmsu tagi — sandsteini, leirsteini, kalksteini og einnig basalti — sem safnast hefur á hafsbotni. Í rótum þeirra er víða að finna stóra berghleifa sem skjóta upp kollinum þegar fjallgarðarnir rofna í tímans rás.


◊. ◊.