eyjabogar: [En: island arc; De: Inselbogen; Sv: öbåge] myndast á flekamótum þar sem yngri úthafsfleki skríður undir eldri úthafsplötu. Landmegin við flekamótin á barmi flekans sem úthafsflekinn skríður undir myndast eyjabogar með eldkeilum úr ísúrum gosefnum, andesíti; .
Nokkrar skýringamyndir varðandi myndun eyjaboga: ◊ ◊
◊
◊
◊
Helstu dæmi um eyjaboga við Kyrrahaf eru Aljútaeyjar SV af Alaska,◊ Japanseyjar, ◊
◊
◊
◊.
Ryukyu-eyjar SV af Japan ◊
og Maríanaeyjar ◊
sem allir liggja á eldhringnum. eldhringnum. ◊
Við austanvert Indlandshaf er Indónesía. ◊.
◊
Það sem einkennir eyjabogana er fjöldi virkra ísúrra og súrra eldstöðva með eldkeilum ◊ ◊
og öskjum. ◊
Jarðskjálftar eru tíðir og stórir og fylgja þeim flóðbylgjur. (tsunami).