Erta Ale er dyngja (skjaldfjall) í Eþíópiu, nánar tiltekið í Danakil landlláginni sem er á Afar svæðinu ◊ í Austur-Afríku sigdalnum vestan Bab El Mandeb sunds (13,60°N; 40,67°A). ◊.
◊
◊.
Hrauntjörnin í gígnum er talin hafaa verið virk sl. 90 ár og er hún því sú eldstöð sem lengst hefur gosið á jörðinni. ◊
◊
Syðst í Danakil landlægðinni ◊ er Afrera-vatn, ◊
skömmu norðar er Erta-Ale gígurinn og nyrst Dallol eldfjallið ◊
með virku háhitasvæði. ◊
◊.
◊
◊