Dryas: kuldaköst eða stig sem kennd eru við holtasóley [Dryas octopetala ◊. ].


Erlendis, einkum í Skandinavíu, er talað um þrjú Dryas stig



   14C ár BP Kvörðuð ár b2k    Ensk skammstöfun
Yngra Dryas ◊. 10.000 – 10.700 12.896 – 11.703  YD
Eldra Dryas 12.000 –11.800 14.000 –13.700
Elsta Dryas 18.000 –15.000  


Hér á landi skiptir Elsta Dryas engu máli og spor Eldra Dryas virðast óljós. Þess vegna er gert ráð fyrir samfelldu Bølling-Allerød uns kuldi Yngra Dryas skellur á og stendur óslitið í 700 ár.



|Tsíðjökultími|