dílar í bergi: [En: phenocryst] kristallar, sem vaxið hafa í kvikubráðinu djúpt í jörðu, mynda díla [phenocryst] þegar kvikan kemur upp á yfirborð þar sem afgangur ókristallaða hraunbráðsins storknar snögglega og myndar dulkornóttan massa umhverfis dílana. ◊ ◊ ◊
Sjá meira um dílótt berg.