daljökull: jökull sem hefur ákomusvæði (safnsvæði) í fjallshlíðum t.d. hvilftar- og hlíðarjöklar er sameinast í dalbotnum og skríða fram dali.


Sjá skýringarmynd af skriðjökli.



Sjá flokkun jökla eftir legu í landslagi.