blóðsteinn: [heliotrope] afbrigði kalsedóns með dreifðum ögnum af ljósrauðum jaspisögnum. ◊ ◊ ◊ ◊ Í íslensku er orðið blóðsteinn stundum notað um hematít.