basalt: samheiti yfir basísku gosbergstegundirnar í bergröðunum |Tbergraðir| þremur.


Orðið basalt á etv. uppruna sinn að rekja til forna egypska orðsins [bauhan1:36.58: leirskífa] og sem síðar virðist verða tökuorð í [forngrísku: basanos [βάσανος] 2:36.11 og basanites]. Þar var það notað um leirskífu sem notuð var sem prófsteinn fyrir gull. Þetta gríska orð basanites barst síðan óbreytt í síðlatínu og rataði síðan þaðan í miðalda latínu líklega fyrir misritun sem basaltes og þaðan sem basalt í ensku 1600.


Sjá töflu yfir bergtegundir þóleiítraðarinnar. |T|


Sjá ennfremur flokkkun USGS á storkubergi:





Heimild 1 Pliny eldri (77-79 AD): Naturalis Historiæ, 36.58
2   ——       (77-79 AD): Naturalis Historiæ, 36.11