basanít: [basanite, basanites, Gr: βάσανος = prófsteinn] svartur kísilskífur — flöguberg. Þessi bergtegund hefur verið notuð sem prófsteinn fyrir gull og aðra eðalmálma.


Pliny eldri (23 AD - August 25, 79 AD) kallar þessa bergtegund coticula.1:33.43, 2 = prófsteinn.


Samheiti: L. lapis lydiu; Gr: lydia lithos [λυδια λίθος]; Uk: lydian stone, lydite, touchstone; De: Prüfstein, Probierstein.



Heimild: 2 Forbes, R.J 1971: Studies in Ancient Technology, Volume 3, bls. 176
1 Pliny eldri (77-79 AD): Naturalis Historiæ, 33.43