askja: [Sp: caldera: ketill] sigketill ◊ ◊
◊
í megineldstöð myndaður við að þak kvikuþróarinnar fellur saman í lok eldsumbrota.
Crater Lake er askja í suðvestanverðu Oregonfylki í Bandaríkjunum. Akjan myndaðist þegar Mazama-fjall gaus miklu gosi fyrir 7.700 árum en eftir gosið féll þak kvikuþróarinnar niður í þróna. ◊ ◊.
◊
Í svokölluðu Þera-gosi myndaðist mikil askja í gusthlaupi á eynni Santorini ~ 1620 BCE. ◊ ◊
◊
og í Rheinland-Pfalz er mikil askja, Laacher See, 24 NV af borginni Koblenz. Þar varð mikið gos (∼ 6 samkvæmt svokölluðu VEI-viðmiði) fyrir ∼ 12.900 árum. ◊
◊
Víða við bakka vatnsins er að finna guguaugu með koldíoxíðgufu.
Sjá meira um öskjur.
Sjá síðu um ofureldstöðvar.