andesít: er ísúr, fínkornótt, dökkgrá gosbergtegund. Hér á landi er hana einkum að finna í svokallaðri millibergröð. |T| ◊ Bergtegundin dregur nafn sitt af Andesfjöllum þar sem bergraðir með henni voru fyrst skilgreindar
Sjá íslandít og töflu: |TÞóleiítbergr.|
Sjá ennfremur flokkun USGS: ◊