aldur Vetrarbrautarinnar : er álitinn tæpir 14 ± 2,4 Gá og er sá aldur byggður á geislamælingum með geislavirku samsætunum Þórín-232 (232Th) og úrani (238U), á stjörnu kallaðri CS 31082 001.
Aldurgreiningu á geimsteininum (chondritic meteorite) Northwest Africa 2364 (CV3) sem var keyptur í Marokkó 2004 bendir til að sólkerfi okkar sé 4.568,2 Má (4,5682 Gá) eða allt að 1,9 Má eldra en áður var talið.1 Tvö brot úr þessum steini eru varðveitt í Northern Arizona University, Flagstaff, Arizona og Arizona State University, Tempe. ◊ ◊
Heimild: | 1 | Bouvier, Audrey & Meenakshi Wadhwa 2010: The age of the Solar System redefined by the oldest Pb-Pb age of a meteoritic inclusion, NATURE GEOSCIENCE AUG 22 2010/online. |