Í töflunni hér að neðan má sjá helstu gosmyndanir í nokkrum megineldstöðvum hér á landi. Þeim má skipta í hraunstöpla og hraungúla. Hraunstöplarnir verða til úr kviku sem er svo seig að hún er að mestu storknuð þegar hún þrengir sér upp um sívala gosrásina en líklegt er að sú kvika sem myndaði hraunstöpulinn Hvannadalshnúk í Öræfajökli hafi verið þannig. Flæðigúlarnir myndast líka úr súrri kviku sem er svo seig að hún hrúgar upp þykkum hraunum yfir og við gosrásina eins og á Torfajökulssvæðinu. Verði slík gos undir jökli myndast hraungúlar eða perlusteinsgúlar.


Eðli goss Aðstæður við gos Lögun gosrásar
    Sívöl gosrás Nokkrar sívalar gospípur á gossprungu
TROÐGOS   HRAUNSTÖPULL
    Dæmi:
    Hvanndalshnúkur
  gos á
yfirbori
  FLÆÐIGÚLL
  Dæmi: Laugahraun
Hrafntinnuhraun
Hrafntinnusker
  gos undir
jökli  
  HRAUNGÚLL
HRAUN
(flæðigos)
Dæmi: Hlíðarfjall
Mælifell
Syðri-Háganga
  gos undir
jökli
  PERLUSTEINSGÚLL
    Dæmi: Bláhnúkur
Prestahnúkur
Flokkun fastra súrra gosefna í megineldstöðvum eða í nágrenni þeirra. Heimild: Sigurður Þórarinsson, 1983.





Til baka í megineldstöðvar.