Valagjá austan Valahnúka norðaustan Heklu er oftast tekin sem dæmi um dæmigerða sprengigjá. Hún er röð sprengigíga þar sem gígarnir grípa hver inn í annan svo þétt að milliveggirnir hafa horfið að mestu. Valagjá er fremur grunn og liggur gígbotninn ekki neðar en umhverfið kringum gíginn.


Til baka í basísk sprengigos.