vatnsafl: er marfeldi af massa vatnsins, þyngdarhröðun,
og fallhæð á tímaeiningu og henni má lýsa
með jöfnu I: |
|
Pvatnsafl = (mgh)/t |
I |
Rennsli er massi vatns á tímaeiningu sbr. jöfnu II: |
|
R = m/t |
II |
og þess vegna má líka lýsa vatnsafli
með jöfnu III: |
|
Pvatnsafl = Rgh | III |
Vatnsmassinn er vanalega gefinn upp í rúmmetrum (m3) en rúmmetri af vatni jafngildir 1 tonni, 1.000 L eða 1.000 kg af vatni. Sjá um afl og kílówattstundir.
Sjá myndir af Búrfellsvirkjun: ◊
Sjá síðu um orkunotkun á Íslandi í jarðfræðiglósum GK