kílówattstund: orkueining sem er margfeldi kílówatta og klukkustunda. 1 kílówattstund er jöfn 3600 kJ.


Rafnotkun er mæld í kWh. Hægt er að margfalda saman wattafjölda tækis og þann tíma sem tæki er í gangi til að fá tölu um orkunotkun tækisins.