varmamælingar: [calorimetry] eru þær framkvæmdar í svonefndum varmamælum [calorimeters].
Þegar varmaorka flæðir til eða frá hvarfi breytist hitastig þess.
Gildi hvarfvermis, ΔH, fyrir efnahvarf er hægt að ákvarða með því að mæla varmaorkuna sem flæðir frá hvarfinu til umhverfisins.
Sjá hvarfvermi.