tíðni: er fjöldi sveiflna á sekúndu og táknuð með gríska bókstafnum ν „ny“ en bylgjulengd er fjarlægð milli bylgjutoppa og er táknuð með gríska bókstafnum λ; „lambda“.


Samband bylgjuhraða (υ), bylgjulengdar og tíðni má sýna með jöfnunni:

υ = λ · f


Sjá um rafsegulbylgjur.