þynning: blöndun stofnlausna með vatni til að fá lausn með ákveðnum styrkleika, mólin; [dilution].
Þynnt lausn [dilute solution] er vanalega fengin með því að þynna stofnlausn.
Þynnt lausn skrifuð á ensku sem [dil soln]
Við þynningu lausna helst margfeldi af styrk (C1) og rúmmmáli (V1) ávallt hið sama:
C1 · V1 = C2 · V2.