mólar: (einingin er táknað með M) styrkur lausnar sýndur sem fjöldi móla leysta efnisins í lítra lausnar; [Molarity].
C er táknið fyrir styrk [concentration], n fyrir fjölda móla og V fyrir rúmmál. Því má skrifa formúluna:
Sjá mæliflöskur: ◊. ◊