Þrýstingur er kraftur á flatareiningu:



Þrýstingur

Eining fyrir þrýsting er N/m2 sem jafngildir paskölum [Pa], sem er SI-mælieining þrýstings.


1 paskal (Pa) = 1 N/m2 = 1 J/m3 = 1 kg·m–1 · s–2


Loftþrýstingur, sem fyrr nefndist loftvægi, er mældur með loftvog. Í veðurfræði er loftþrýstingur gefinn í hektópaskölum (hPa) sem er jafngilt einingunni millibari (mb).


Sjá bar.


Sjá staðalþrýsting.


Sjá staðalaðstæður, STP