metrakerfi: alþjóðlegt kerfi mælinga sem notað er í vísindum; [metric system]
SI-einingakerfið [SI units] er byggt á sjö grunneiningum [SI base units] en af á því eru aðrar einingar byggðar og eru þær nefndar afleiddar einingar [derived units]. (SI er skammstöfun á franska heitinu [la Sistème International d'Unites]).
| Grunnstærð | Tákn stærðar | SI-eining | Tákn einingar |
| Massi | m | kílógramm | kg |
| Lengd | s | metri | m |
| Tími | t | sekúnda | s |
| Hiti | T | kelvin | K |
| Efnismagn | n | mól | mól |
| Ljósstyrkur | Iv | kandela | cd |
| Si-grunneiningarnar sjö. | |||
Kerfi forskeyta er notað til að gefa upp stærðargráðu eininganna. |T|
Afleiddu einingarnar eru fjölmargar og byggðar á grunneiningunum sjö.
SI-einingin fyrir hraða er m/s (metrar á sekúndu).
Einingunni km/klst er breytt í m/s (SI-einingu) með því að deila með 3,6 eða nánar tiltekið að eins og sýnt er hér að neðan. Sjá: ◊ 
Sjá dæmi:
m/s breytt í km/klst:
km/klst breytt í m/s: