rafvaki: vökvi (lausn eða bráð) sem leiðir rafstraum vegna jónunar — jóna sem dreifast um lausnina; [electrolyte].


Rammur rafvaki er efni sem leysist í vatni og klofnar fullkomlega í jónir.

Daufur rafvaki er efni sem leysist í vatni og klofnar aðeins að hluta í jónir.


Sjá um remmu.