lakkmús: lakkmúslitur, blátt litarefni unnið úr skófum og notaður í lakkmúspappír; [litmus, litmus paper]


Lakkmúspappír er notaður sem litvísir í efnafræði. Blár litmúspappír litast rauður af sýrum en rauður pappír verður blár í basa.