formúlujafna: (sameindajafna) sýnir formúlu sérhvers efnis skrifuða án þess að tillit sé tekið til þess hvort efnið er rafvaki eða lausn sem ekki leiðir rafstraum — rafdeyða; [molecular equation].
Dæmi a:
Formúlujafna: Cr(OH)3(s) + 3 HNO3(aq) → Cr(NO3)3(aq) + 3 H2O(l)
Lokajónajafna: Cr(OH)3(s) + 3 H+(aq) → Cr3+(aq) + 3 H2O(l)
Dæmi b:
Formúlujafna: 2 HClO(aq) + Ca(OH)2(aq) → Ca(ClO)2(aq) + 2 H2O(l)
Lokajónajafna: H+(aq) + OH-(aq) → H2O(l)