celsíuskvarði: var upphaflega miðaður við bræðslumark, 0°C, og suðumark vatns, 100°C við STP.
Hann hentar illa við útreikninga vegna neikvæðra stærða neðan frostmarks og hentar kelvinkvarðinn betur til þeirra hluta.