kelvin, K: er SI-kvarðinn og SI-eining eining hita er kelvin, K. Núllpunktur kvarðans er lægsta hitastig sem unnt er að ná, – 273,15°C og er það nefnt alkul.


Celsíus-skalinn miðar við bræðslumark (0°) og suðumark (100°) vatns við STP.


Celsíus- og Kelvinkvarðarnir hafa jafnstórar einingar. Ein kelvin er jöfn einni gráðu á celsíus.


Samband kvarðanna er gefið með jöfnunni:

TK = T + 273,15

Bræðslumark vatns við STP er við 0°C eða 273,15 K.


Ekki er notað gráðutákn við kelvineininguna