- Blá titilstika sýnir að gluggi viðkomandi forrits er virkur
|
 |
- Hér er titilstikan óvirk en um leið og smellt er á hana, valstikuna eða í glugga forritsins verður hún virk og blá
|
 |
Stjórnhnappar titilstikunnar |
- A þessi hnappur
endurheimtir fyrri stöðu og gerir gluggann fljótandi þannig að hægt er að stækka hann og minnka með bendlinum
B fullstækkar maximize fljótandi glugga þannig hann nái yfir allt skjáborð xUbuntu
a lokar forritasvítu eða forriti
b lokar forriti í forritasvítu eins og td. LibreOffice
C dregur glugga forrits upp þannig að titilstikan situr ein eftir
D dregur glugga forrits niður þannig að hægt sé að vinna í því
E hylur glugga forrits þannig að tákn þess sést aðeins á toppstikunni hjá xUbuntu og [task bar] í MS Windows
|
 |
-
Forritsgluggi með
á titilstikunni er fljótiandi og hann má minnka eða stækka með því að renna bendlinum í horn gluggans. Þegar bendidllinn breytist í er hægt að draga hornið til
|
 |
Leitað að forritsglugga |
- Alt + TAB
kallar á valmynd með þeim forritum sem eru í gangi líkt og sýnt er hér th.
Með því að halda Alt-lyklinum niðri er hægt að fletta á milli forritanna með TAB-lyklinum
|
 |
|
|
|
|