Enska [English (US)] lyklaborðinu skipt út fyrir það íslenska

Tölvurnar í MR (Linux) eiga allar að velja lyklaborð MR (sjálfgefið) en ef það virðist hafa dottið út er líklagt að English (US) komi í staðinn. Þetta má lagfæra á eftirfarandi hátt.



  1. Velja System
  2. Settings Manager
  1. Smelltu á Keyboard táknmyndina
  1. Smelltu á Layout flipann
  2. Taktu hakið af System defaults
  3. Smelltu á + Add
  1. Veldu Icelandic í samtalsglugganum sem opnast
  1. Smelltu á Icelandic þannig að blái borðinn þeki Icelandic eins og myndin sýnir
  2. Smelltu á Close
  1. Opnaðu Keyboard → Layout aftur
Ef allt er með felldu á Icelandic að vera komið uppfyrir English (US) og Íslenska lyklaborðið er þá virkt.