sambindingar: [E: typographic ligature; L: ligarī = bundinn saman] notað um leturgerðir sem tengdar eru saman. Við prentun á þetta einkum við um fi [fi] og fl [fl].

Hér th. eru dæmi um fi og fl
í Garamond ledurgerð
Hér th. sést orðið tilfinning með leturgerðinni Garamond og þar sem sambindingum fi er stungið inn í neðra dæminu.
Hér er orðið snjóflóð einnig skrifað í leturgerðinni Garamond og þar sem sambindingnum fl er stungið inn í neðra dæminu.

Í góðum ritvinnslu- og umbrotsforritum gerist þetta sjálfkrafa.


Sjá síðu um leturgerðir og ýmis tákn.