Þegar skrám (fílum) eða möppum er eytt eiga þessir hlutir að lenda í ruslakörfunni.
Táknmynd ruslakörfunnar er efst tv. á skjáborðinu og með því að tvísmella á hana má kanna innihald hennaar. | ![]() |
Ruslakarfan kemur einnig fram hjá fílahirðinum [File Manager] líkt og myndin hér th. sýnir. Sé ætlunin að endurheimta skjal sem komið er í RUSLAKÖRFUNA er öruggast að:
Í xUbuntu/Linux er líka hægt að velja forrit til að opna fíl beint úr ruslakörfunni en þá þarf að vista skjalið utan hennar áður en farið er að sýsla með það. |
![]() |